Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlöskumiði

SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiÓþekktur
NotandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ/2009-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11,5 x 9 cm
EfniPappír

Lýsing

Miði af brennivínsflösku frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Miðinn er ljósgulur og gylltur, með dökkrauðri áletrun. Flaskan sjálf brotnaði í jarðskjálftanum árið 2008 og var fargað eftir að miðinn var tekinn af. Miðinn er aðeins rifinn uppi í vinstra horni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.