LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniBlómagarður, Bæjarhlað, Fánastöng, Fiskhús, Íbúðarhús

StaðurSjólyst
Annað staðarheitiGerðavegur 28a
ByggðaheitiGarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerL-1221
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
GerðEftirgerð, Stafræn skönnun

Lýsing

Sjólyst í Gerðahverfi við Gerðaveg. Byggt árið 1890. Fyrstu eigendur voru hjónin Andrés Árnason og Þóra Eiríksdóttir. Una Guðmundsdóttir (Völva Suðurnesja) bjó í Sjólyst, hún ánafnaði Gerðahreppi eigur sínar eftir sinn dag. Hollvinafélag Unu í Sjólyst vann að því að fá húsið lagfært og endurbyggt. Hollvinafélagið hefur í dag (2023) aðstöðu í húsinu og rekur þar Söguhús til minningar um Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst. Sjólyst er opin almenningi yfir sumartímann og eftir samkomulagi við Hollvinafélagið. 

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.