Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón Kaldal 1896-1981
MyndefniAndlitsmynd
Nafn/Nöfn á myndHalldór Laxness 1902-1998
Ártal1942

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHKL a-42-10
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð22,7 x 14,3 cm
GerðStafræn skönnun
HöfundarétturGljúfrasteinn - Hús skáldsins

© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.