Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSteinn, óþ. hlutv.

StaðurÁs 1
ByggðaheitiHolt
Sveitarfélag 1950Ásahreppur
Núv. sveitarfélagÁsahreppur
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGuðjón Jónsson 1878-1965

Nánari upplýsingar

NúmerR-2184
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 11

Lýsing

Steinn, (mósteinn eða sandsteinn), hnöttóttur, ílangur, lengd ca.16 cm. br.ca.11 cm. Í hann er klöppuð rauf að endilöngu, beggja vegna, og önnur um þvert. Gæti verið vaðsteinn og þá helst frá hákarlasókn. Um það verður þó ekkeri fullyrt, enda fundinn full langt frá sjó. Mun hafa komið úr moldum í Ási í Holtum.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.