Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiJólatré

StaðurKáragerði
ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Ólafsson
GefandiJón Valgeir Ólafsson 1915-2003

Nánari upplýsingar

NúmerSE/1989-39
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð60 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Vafið með grænum kreppappír. Tveir gangar af íbognum örmum og toppur sem á stóðu kerti. Líklega gamalt, vantar einn arminn og einn er nýsmíðaður. Úr fórum móður Höllu Guðmundsdóttur í Hallskoti. Sigurður var faðir Kára í Káragerði á Eyrarbakka.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.