Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Halla Bergs 1922-1994
MyndefniFerðalag, Útlönd
Nafn/Nöfn á myndAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012
Ártal1957-1958

LandFilippseyjar

Nánari upplýsingar

NúmerHKL z-1-50
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
GerðLitskyggna, Stafræn skönnun
GefandiGuðný Halldórsdóttir 1954-

Lýsing

Aftan á myndina er skrifað: Taal vatnið Filippseyjar

Myndir teknar í heimsreisu Halldórs Laxness, í kjölfar Nobelsverðlaunanna, á árunum 1957-1958


Heimildir

https://timarit.is/page/1799845?iabr=on#page/n5/mode/2up/search/Halla%20bergs

Sjá einnig bókina. Á Gljúfrasteini, Edda Andrésdóttir ræðir við Auði Sveinsdóttur Laxness, rvík 1984

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.