Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBrúða, sem leikfang, í fötum
Titillskápur
Ártal1902-1910

StaðurGljúfrasteinn
ByggðaheitiMosfellsdalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla (2600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012
NotandiHalldór Laxness 1902-1998

Nánari upplýsingar

Númer2002-1533-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14 x 19 cm

Lýsing

Halldór skrifar um brúðuna sína, sem heitir:  Fríða Rósa Hólmfriður frú Engilbert, í endurminningabókinni: Í túninu heima bls 33-34.

Já það var í meira lagi skrýtið að vera altíeinu farinn af Laugavegi 32 og kominn híngað. Ég veit ekki hvernig hefði farið ef ég hefði ekki átt brúðu með glerhaus, en hún hét Fríða Rósa Hólmfríður frú Eingilbert. Sumum þótti þetta einkennilegt nafn; það fanst mér ekki. Þessi brúða var mér meira að segja svo nákomin að mér fanst ég gæti ekki sofnað, heldur fór að hrína, ef hún var ekki á koddanum hjá mér á kvöldin.


Heimildir

Halldór Laxness: Í túninu heima, Helgafell, Reykjavík 1973

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.