LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiSkinn

StaðurSkólavörðustígur 18
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiUnnur Hulda Eiríksdóttir 1914-1995
NotandiUnnur Hulda Eiríksdóttir 1914-1995

Nánari upplýsingar

Númer1996-105-29
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð115 x 220 cm
EfniSkinn

Lýsing

Ónotað efni - skinn sem saumað er úr mörgum smærri skinnbútum. Svart og hvítt.

Gefandi Unnur Hulda Eiríksdóttir, feldskeri, f.23.maí 1914 - d.24.maí 1995. 

Ung stúlka vann Unnur í prentsmiðjunni Acta. Hún var einnig verkstjóri hjá Feldi hf. Þaðan fór til Danmerkur til að nema feldskurð 1936 og kom til baka sem ein af Petsamó-förunum 1940. Þá hóf hún störf hjá Feldinum á ný, stofnaði síðan sitt eigið fyrirtæki, Feldskerann, upp úr 1950.

Hún rak fyrirtæki sitt í áratugi í eigin húsnæði á Skólavörðustíg 18. Er Unnur hætti rekstri sínum ákvað hún að gefa verkstæði sitt til Árbæjarsafns.

 


Heimildir

Minningargreinar í Morgunblaðinu.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.