LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur ljósmyndari
MyndefniAfli, Kaupstaður, Sjómaður, Togari, Þilfar
Ártal1940-1955

ByggðaheitiSiglufjörður, Vatneyri
Sveitarfélag 1950Patrekshreppur , Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð, Vesturbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla, V-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2016-35
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð11,1 x 7,2 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÁrni Einarsson 1954-, Guðjón Ólafsson 1936-2014

Lýsing

Horft yfir dekk og stefni togara sem er drekkfullur af fiski. Hópur sjómanna frammi á stefninu, Húsaþyrping í baksýn. Á bakhlið er skrifað: Siglufjörður.

„Þetta er togari. Hann er ekki á síldveiðum. Það er ekki síld sem hann er með á dekki. Hann er með bæði toghlera og vörpu innanborðs. Þar að auki sé ég ekki betur en að myndin sé tekin við bryggju á Vatneyri, (Patreksfirði). Get þó ekki svarið það. Húsin í bakgrunni eru of óskýr. Siglfirðingar ættu að þekkja sinn bæ, ef þetta er hann.“ (BÞ 2022)

Ljósmyndir úr fórum Guðjóns Ólafssonar sem tengjast útgerðarfélaginu Alliance.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni 2016.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana