LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Lýsingu vantar
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSpjald
MyndefniBlómaker

StaðurEyvindarhólakirkja
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950A-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerR-1870
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Spjald með gylltu blómkeri, lakkerað, kínverskt eða austurlenskt, mun upphaflega " fulningsspjald" úr húsgagni, var lengi notað sem altaristafla í Steinakirkju, síðar sem númeraspjald í Eyvindarhólakirkju. Svipuð spjöld voru í nokkrum kirkjum í Skaftafellssýslu og kynnu að hafa borist hingað til lands með Austur-Indíafarinu, sem strandaði á Skeiðarársandi 1667. Afhent af sóknarnefnd Eyvindarhólakirkju.                                                                                                                                                                                                                                                                        

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.