Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMælir

StaðurSementsverksmiðja ríkisins
Annað staðarheitiMánabraut 20
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGeneral Electric
GefandiSementsverksmiðja ríkisins
NotandiSementsverksmiðja ríkisins

Nánari upplýsingar

Númer2022-42-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 11 x 6,2 cm
EfniGler, Málmur, Plast
TækniTækni,Véltækni

Lýsing

Rafgeymamælir til að mæla straummagn í rafgeymum "cell tester".
Litir sem birtist sem segir til um ástands rafgeyms.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns