LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKommóðudúkur

StaðurSyðri-Rauðalækur
ByggðaheitiHolt
Sveitarfélag 1950Holtahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiLára Pálsdóttir
GefandiElsie Júníusdóttir 1945-, Runólfur Haraldsson 1941-

Nánari upplýsingar

NúmerR-4155
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
TækniHekl

Lýsing

Kommóðudúkur, útsaumaður. Hekluð blúnda. Sennilega verk Láru Pálsdóttur á Syðri-Rauðalæk. Gæti þó verið verk móður hennar, Valgerðar Runólfsdóttur. Skemmdur af raka.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.