LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiKeyri, Pískur, Reiðver, Svipa

StaðurMerkigil
ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiHelgi Jónsson 1937-1997
NotandiJóhannes Bjarnason 1896-1944

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5355/2021-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniLeður, Silfur
TækniSilfursmíði

Lýsing

Svipan er úr tré og silfri. Hólkar eru þrír úr silfri sem gangan niður legginn. Fyrsti er 10 cm langur með flötum hnúð á enda 4,2 cm í þvermál. Hólkur númer tvö eða miðjuhólkurinn er 5 cm langur og sá síðasti er 10.5 cm langur og á enda hans er auga/lykkja sem er 2,5 cm löng. Í þetta ólarauga er ólin/reimin fest í. Allir þrír hólkarnir eru skreyttir með upphleyptri gjörð um þá miðja. Reimin/ólin er úr leðri s og er 58,4 cm á lengd.

Jóhannes Bjarnason (1896-1944), maður Moniku á Merkigili, notaði svipuna, en Helgi Jónsson frá Merkigili (1937-1997) gaf safninu hana.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.