Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBarnatreyja
MyndefniBarnatreyja
TitillBarnatreyja

ByggðaheitiHrútafjörður
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur V-Hún.
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla (5500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSólbjörg Gunnbjörnsdóttir 1959-

Nánari upplýsingar

Númer2021-6-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniLéreft
TækniTækni,Textíltækni,Heimasaumað

Lýsing

Barnatreyja, hvít með grænu, gulu og bleiku blómamynstri ísaumuðu, grænar bryddingar.
Hveitipokarnir voru soðnir og klóraðir til að fá þá hvítari og mýkri. Treyjurnar eru saumaðar saman í saumavél en skreyttar með útsaum, blómum og fleiru sér maður t.d. aftursting, flatsaum, lykkjuspor og fræhnút.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.