Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, óþ. hlutv., Skrín, óþ. notk.

StaðurFremri-Galtastaðir
Annað staðarheitiGaltastaðir fram
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigurborg Sigurðardóttir 1953-
NotandiAðalheiður Sigurðardóttir 1911-2001, Karl Jónsson 1953-2013

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2022-40
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9 x 9 x 1,5 cm
EfniMálmur, Viður

Lýsing

Lítið skrín úr málmi, silfrað. Innra byrði kassans er úr tré. Kassinn er með upphleyptu mynstri allan hringinn. Á loki eru einnig upphleypt mynstur og mynd sem sýnir m.a. tvö pör að dansa. Úr búi mæðginanna Aðalheiðar Sigurðardóttur og Karls Jónssonar á Galtastöðum fram í Hróarstungu. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.