LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRafgeymir
Ártal1930-1935

StaðurBræðrapartur
Annað staðarheitiBreiðargata 18
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGunnlaugur Kristinn Jónsson 1904-1962
NotandiGunnlaugur Kristinn Jónsson 1904-1962

Nánari upplýsingar

Númer2021-322-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,5 x 19,5 x 14,5 cm
EfniGler, Viður

Lýsing

Útvarpsgeymir framleiddur af Accumlatoren-Fabrik i Berlin í Þýskalandi.
Type: 2 S 2 - 4 volt.
Max. Ladestr. 2,8 Amp.
Rafgeymirinn er í trékassa með hertu gleri með tveimur viðnáms-tökkum og handfang úr leðri.
Gefið Byggðasafninu árið 1958.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns