LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Gunnar Rúnar Ólafsson 1917-1965
MyndefniFrakki, Hattur, Herrajakki, Karlmannshattur, Kaupmaður, Maður, Síðjakki, Skyrta, Slaufa, Þverslaufa
Nafn/Nöfn á myndJón Matthiesen 1901-1973,
Ártal1940-1950

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBH 2020-6-135
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10,8 x 7,6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiAnna Vala Arnardóttir 1964-

Lýsing

Jón Matthiesen, kaupmaður í Hafnarfirði, með bros á vör klæddur ljósri skyrtu, dökkum jakka og ljósum frakka yfir. Um hálsinn hefur hann dökka þverslaufu með ljósu munstri.

Heiðskýrt er í bakgrunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.