LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Gunnar Rúnar Ólafsson 1917-1965
MyndefniBelti, Bíslag, Bóndi, Dyr, Dyralisti, Fisksali, Fiskur, Fordyri, Gleraugu, Gluggi, Hús, Húsafriðun, Inngangur, Íbúðarhús, Jakki, Ljósastaur, Maður, Magabelti, Malarvegur, Mittisbelti, Rafmagnsstaur, Rúllukragapeysa, Sixpensari, Útidyr, Útidyrahurð, Vegur, Vöðlur
Nafn/Nöfn á myndGísli Konráð Sigurðsson 1898-1963,
Ártal1940-1950

Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBH 2020-6-134
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10,7 x 7,8 cm
GefandiAnna Vala Arnardóttir 1964-

Lýsing

Gísli Sigurðsson, fisksali, við störf. Hann er klæddur vöðlum, vinnujakka, rúllukragapeysu og belti. Dökk gleraugu sitja á nefi hans og sixpensari prýðir höfuð. Í höndunum ber hann sinn fiskinn hvorn. Gísli stendur í eins konar kassa. Í hægra neðra horni er karfa, og því vinstra er stunguhnífur.

Í bakgrunni vinstra megin er íbúðarhús með bíslagi og sést vel í efri hluta þess. Hægra megin er tréstaur fyrir ljós eða raflínur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.