LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKrani, óþ. hlutv.

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAnna Sigríður Adólfsdóttir 1874-1971

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-70
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Kopar, Viður
TækniTækni,Málmsmíði
FinnandiJón Pálsson

Lýsing

Hinn forni brennivínskrani Eyrarbakkaverslunar, er allur úr kopar. Fyrir miðjunni er nokkuð stór krani, ganga svo armar frá honum sitt til hvorrar hliðar með minni krönum. Þannig gátu þrír menn tappað af í einu. Jón Pálsson bankaféhirðir maður Önnu Sigríðar Adólfsdóttur hirti kranann á Eyrarbakka um 1920 og geymdi síðan, ætlaði að koma honum á Þjóðminjasafnið en varð aldrei af.


Heimildir

Austantórur II bindi blaðsíða 59-60 og 73-74. Saga Eyrarbakka eftir Vigfús Guðmundsson, fyrra bindi síðara hefti blaðsíða 595.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.