LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMælir, Scope
Ártal1994

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍ-110
AðalskráMunur
UndirskráSamgöngusafnið
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Scope til að lengdar- eða bilanamæla ljósleiðara. Líka kallað „OTDR“ í daglegu talið. Þetta tæki var fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og notað til að mæla um allt land. Afhendandi er Guðjón Kjartansson sem er starfsmaður Mílu og fyrrum starfsmaður Pósts og síma. Framleiðandi er Photon Kinetics, Inc, framleitt 1994.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.