LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiGöngustafshandfang
Ártal1911

StaðurHólmar
Sveitarfélag 1950A-Landeyjahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiAndrés Guðnason 1919-2008
NotandiGuðni Magnússon 1889-1978

Nánari upplýsingar

NúmerR-8674
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 10 cm
EfniSilfur

Lýsing

Handfang af göngustaf. Þungt úr silfri og grafið í annan enda GM og hinn 1911. L 11 H. 10

Jónas á Strandarhöfða gaf Guðna Magnússyni vini sínum og sagði: "Við Jónas Strandarhöfða staf þú styðst í ferðum þínum"

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.