LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞvottablámi
Ártal1950-1960

StaðurVallnatún
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950V-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiGuðrún Tómasdóttir 1931-

Nánari upplýsingar

NúmerR-8669
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 6 x 6 cm

Lýsing

Royal Navy Blue kubbar til að hvítta þvott. Var oft kallað blámi eða blákka. Notað í síðasta skolvatn á hvítum þvotti. Átta kubbar eftir í pakkanum. Ekki notað eftir um 1960. Made in England. Pakkinn er 11x6x6. Frá Vallnatúni

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.