LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkeið, Teskeið

StaðurVallnatún
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950V-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiGuðrún Tómasdóttir 1931-

Nánari upplýsingar

NúmerR-8667
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmur

Lýsing

Þrjár skeiðar sem komu frá hernámsliðinu sem hafði aðstöðu í tjöldum við Hrútafell. Þeir seldu hluti þegar þeir fóru og voru þessar skeiðar notaðar á heimilinu á Vallnatúni. Stimplað á þær eru stafirnir M.N. Skeiðarnar eru allar misjafnar að stærð. Á minnstu og stærstu er stimplað Dixon og miðstærðina Lewis Rose ltd.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.