LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLágmynd, + hlutv., Líkan, eftirlíking, skráð e. hlutv.

StaðurLækjarmót 1
ByggðaheitiFlói
Sveitarfélag 1950Sandvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur frá Miðdal

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-1436
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð52 x 40 cm
EfniGifs

Lýsing

Bronsuð lágmynd af Sigfúsi Þ. Öfjörð, bónda á Lækjamóti í Sandvíkurhreppi. Fæddur árið 1892 og dáinn 1963. Sigfús var einn af forvígismönnum Árnesinga í ræktun og vélvæðingu landbúnaðarins. Árið 1943 réðst hann í það, fyrstur íslenskra bænda, að kaupa jarðýtu til ræktunarstarfa og vegagerðar. Sigfús kom við mörg fleiri framfaramál landbúnaðarins. Í minningu hans fengu vinir hans og sveitungar Guðmund frá Miðdal til að gera þessa mynd af Sigfúsi.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.