LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHesputré

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSE/1984-675
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð56 x 19 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Átta kanta tréstokkur, sem gengur í gegn um hringlaga platta. Festur saman með trékubbi. Fjórar fætur. Efst á stokknum utan á, er hringlaga kubbur festur með trépinna. Fimm langir trépinnar ganga út úr kubbnum. Á hverjum pinna eru tvö göt. Fjórir litlir trépinnar eru í götunum, en hina vantar. Stafurinn F er skorinn út á fjórum stöðum, og stafurinn K er á einum stað. Hesputréð er grænleitt.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.