Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiVerkfæri, óþ. eða almenn notkun

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiMagnús Oddsson 1892-1972
NotandiOddur Oddsson 1867-1938

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-1025
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12 cm
EfniSteinn

Lýsing

Gullsmíðaverkfæri, steinn 12,0 sm langur með sléttum fleti. Þar í er rauf sem er 6,0 sm löng og 0,5 sm breið. Þar í steyptir hringar og síðan beygðir saman í móti.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.