Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDiskur, Kökudiskur

StaðurNes
ByggðaheitiSelvogur
Sveitarfélag 1950Selvogshreppur
Núv. sveitarfélagÖlfus
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

NotandiRafn Bjarnason 1925-1986

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-2943
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPostulín
TækniTækni,Leirkeragerð,Postulínsgerð
FinnandiLýður Pálsson

Lýsing

Kökudiskur af algengri gerð. Áletrun á bakhlið ARABIA MADE IN FINLAND 35. Arabia hefur verið starfrækt í Finnlandi frá 1873 og er Íslendingum enn að góðu kunn. Á upphlið er blómamynstur með svörtu, gráu, rauðu og gulum litum. Litur á disknum er ljósbeis. Fannst í rústum gamla þinghússins í Nesi í Selvogi. Sennilega er hann frá tíð Rafns Bjarnasonar í Þorkelsgerði sem nýtti Nesið til nytja.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.