LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKleinujárn

StaðurKiðjaberg
ByggðaheitiGrímsnes
Sveitarfélag 1950Grímsneshreppur
Núv. sveitarfélagGrímsnes- og Grafningshreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHalldór Gísli Gunnlaugsson-Erfingjar 1892-1984

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-1476
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11,2 x 4 cm
EfniKopar, Viður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

"Kleinujárn með tvinnakefli fyrir skaft, úr kopar og tré, rautt og koparlitað. Sigurjón í Forsæti í Villingaholtshreppi heldur að járnið sé innlend smíði steypt, og síðan séu tennurnar lagaðar til. Skaftið hefur greinilega brotnað af og keflinu verið stungið á í staðinn. Fundið í dóti á Kiðjabergi í Grímsnesi." (Aðfangaskrá)

Neysla og nýir hlutir. Á tímum loftslagsvár og aukinnar meðvitundar um ábyrgðina sem berum öll saman verður gildi hvers grips meira. Það er ekki lausn að henda í ruslið því sem hefur látið á sjá.
Í dóti á Kiðjabergi í Grímsnesi fann Hildur Hákonardóttir safnvörður kleinujárn árið 1986. Það er úr kopar og tré, rautt og koparlitað. Kleinujárnið hefur tvinnakefli fyrir skaft, skaftið hefur greinilega brotnað af og keflinu verið stungið á í staðinn. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.