Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiTannlæknaáhöld, Tanntöng, mannal., Töng, læknisfr.
Ártal1952-1967

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiIngjaldur Bogason 1940-
NotandiGrímur Mikael Björnsson 1924-2018

Nánari upplýsingar

Númer2008-188-18
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16 x 4 x 2 cm
EfniKrómað stál, Ryðfrítt stál

Lýsing

Töng númer 24
18 tangir sem notaður voru til tanntöku.
Áhöld þessi voru í eigu Gríms M.Björnssonar sem starfaði sem tannlæknir á Akranesi á árunum 1952-1967. 

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns