LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNál

LandÍsland

GefandiÁslaug Ágústsdóttir 1916-2007

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-2744
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Nál sem var notuð við að smyrna. Er með tréskafti, gæti líka hafa verið notuð til sokkaviðgerða.


Heimildir

Gefandi er af Reykjaætt. Sjá ættarbækur um gefanda og notendur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.