Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniBryggja, Seglskip, Verslunarhús, Verslunarstaður, Vík, Vogur, Þorp
Ártal1874

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞ_ÞTh-696
AðalskráMynd
UndirskráÞóra og Þorvaldur Thoroddsen_Safn (Þ_ÞTh)
Stærð17 x 21,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÞorvaldur Jónsson Thoroddsen 1855-1921

Lýsing

Nokkur seglskip, flest tvímastra, liggja við akkeri á þröngri vík, t.v. eru verslunarhús og bryggja framanaf. Í baksýn er fjallshlíð handan fjarðar. Verslunarhúsin við Djúpavog. Undir myndinni t.v. er ártal: 1874, t.h. er nafn ljósmyndarans: N Weywadt og neðar fyrir miðju: Djupavog Island.

Á bakhlið rammaspjalds: 23. VI. 1930. Thorvaldsenssafn .

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana