LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSígaretta, Sígarettupakki

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2021-262-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,5 x 4,5 x 1 cm
EfniPappi, Tóbak

Lýsing

Sígarettupakki með einni sígarettu í.  Líklega er pakkinn frá því sem almenningur gat fengið í flugvélum British Euorpean Airways (BEA). 
Heiti: State Express 555 - 210 Piccadilly

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns