LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLeikjatölva
Ártal1982-1986

StaðurHjallatún
Annað staðarheitiTúngata 50
ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÓskar Magnússon 1931-, Þórunn Vilbergsdóttir 1932-2016
NotandiBarði Páll Óskarsson 1972-1991, Hallgrímur Óskarsson 1970-

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ/2008-62
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23 x 14 x 3 cm
TækniTækni,Leikfangagerð

Lýsing

Svartur kassi úr plasti með hnappaborði úr gúmíi.
Leikjatölva af gerðinni SINCLAIR ZX Spectrum. Þær voru mjög vinsælar meðal æskunnar á árunum 1982-1986. Seldar m.a. í Radíóver á Selfossi. Leikir voru einnig seldir í þessa tölvu og þeir spilaðir inn á hana af venjulegu segulbandi. Leikjatölvan var tengd við sjónvarpstæki heimilisins.
Tölvan fyrrum eign bræðranna Hallgríms og Barða Páls Óskarssona í Hjallatúni á Eyrarbakka. Gefendur foreldrar þeirra. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.