LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSauðskinnsskór

StaðurHof
ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSoffía Gísladóttir 1906-2003

Nánari upplýsingar

Númer2737
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð30 x 13 cm
EfniSkinn

Lýsing

Verptir og bryddir sauðskinnsskór með grúfuböndum, en það voru þvengir ristir úr þunnu skinni, dregnir þvers yfir skóinn framarlega á ristinni og þræddir með löngum sporum beggja megin aftur að hæl, en voru krosslagðir aftan við hælinn og bundnir utan um mjólegginn. Teknir úr sýningu sumarið 1994.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.