LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLyfjaflaska, Lyfjaglas
Ártal1920-1980

StaðurApótek Akraness
Annað staðarheitiSuðurgata 32
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Björnsson 1936-2010
NotandiAkranes Apótek

Nánari upplýsingar

Númer1986-110-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð42 x 21 cm
EfniGler

Lýsing

10 l.  flaska fyrir "Concentr. valerrianae"
Þvermál: 21 sm
Lyfjaglös og flöskur. 45 lyfjaglös og flöskur ,af mismunandi stærðum.
Úr Akranes apóteki Suðurgötu 32 á Akranesi

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns