Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniFólk, Gluggi, Hópur, Húsnæði, Karlmaður, Kona, Útidyr
Nafn/Nöfn á myndElín Sigríður Lárusdóttir 1900-1983, Jörundur Gestsson 1900-1989
Ártal1967

StaðurHella
ByggðaheitiSelströnd
Sveitarfélag 1950Kaldrananeshreppur
Núv. sveitarfélagKaldrananeshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2021-2-30
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÍsak Pétur Lárusson 1957-

Lýsing

Fimm manns standa fyrir utan húsvegg. Til vinstri er karlmaður og svo koma fjórar konur. Hægra megin við þau eru útidyr og tvö eða þrjú þrep upp í hana. Hægra megin við hana er gluggi. Fyrir ofan útidyrnar er smá kvistur með glugga. Hægra megin á myndinni er prentað "AUG 1967"

Gömul mynd frá Hellu á Selströnd, þaðan sem Ísak P. Lárusson er ættaður.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.