Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKléberg, Steinn
Ártal900-1000
FinnandiÞorgeir Magni Eiríksson 1954-

StaðurFjörður
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer2021-28-377
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð2,3 x 1,9 x 0,9 cm
Vigt3,4 g
EfniKléberg
TækniSteinsmíði

Lýsing

Steinn með gati úr kumli 4. Steininn er hvítur, ljósbrúnn og næstum hálfglær á pörtum. Gripurinn er líklega úr klébergi. Gatið í gripnum er hringlaga og 0,69 cm á breidd. Á "undirhlið" gripsins sitthvoru megin við gatið sjást ummerki þess hvar steininn hefur verið tálgaður. Við gatið á "undirhlið" sést að steininn er gropinn. Klébergsgripir sem finnast á Íslandi eru venjulega gráir en kléberg getur verið öðruvísi á litinn. Erfitt er að segja til um hlutverk gripsins en hann virðist vera brotinn að hluta, hugsanlega hefur hann verið einhvers konar skraut eins og sörvistala.

Sjá sörvistölu frá Grelutóttum sem dæmi um hvítan grip úr klébergi: 1978-139-1

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana