Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Geir Geirsson Zoëga 1885-1959
MyndefniSveitabýli, Sveitabær
Ártal1942-1946

StaðurReynivellir 1
ByggðaheitiSuðursveit
Sveitarfélag 1950Borgarhafnarhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2015-329-242
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8,5 x 11,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiGeir Magnús Geirsson Zoéga 1962-

Lýsing

Sveitabær, steinsteyptar byggingar.

„Reynivellir í Suðursveit, Austur Skaftafellssýslu.“ (ERÞ 2024)
„Þetta munu vera Reynivellir (efri bær) í Suðursveit A-Skaft.“ (ÞT 2024)
„Þetta er Efribærinn á Reynivöllum í Suðursveit. Á þessum tíma var þríbýli þar en nú er þar tvíbýli.“ (SBT 2024)

Myndir, albúm, plötur og filmur frá Geir Zoëga (1885-1959) vegamálastjóra. Aðeins hluti mynda í albúminu er skannaður og skráður, flestar myndanna í albúminu er einnig að finna í filmusafni G. Zoëga sem er aðgengilegt hér á vefnum. Albúm Lpr-2015-329, myndir alls nr. 1-346.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni 2015.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana