Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HönnuðurBjörn Björnsson 1886-1939
Verkheitiskissa,teikning, grafísk hönnun

GreinHönnun - Grafísk hönnun
Stærð19,5 x 16 cm
EfnisinntakBlýantur, Geometría, Gullsmíði, Merki, Munsturuppdráttur, Mynsturteikning, Skartgripur, Skissa, Teikning

Nánari upplýsingar

NúmerHs/2020-19-26
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniPappír

Lýsing

teiknað á bak og framhlið

Þetta aðfang er í Hönnunarsafni Íslands. Safnið á og geymir um 1100 muni, íslenska og erlenda. Frá því að það var stofnað árið 1998, hafa aðföng borist safninu með reglubundnum hætti. Stór hluti safneignarinnar eru gjafir en einnig reynir safnið eftir fremsta megni að kaupa inn þýðingarmikla muni fyrir sögu íslenskrar hönnunar. Safnið hefur skráð um 1100 muni í Sarp en nokkuð vantar upp á að þeirri skráningu sé lokið.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.