Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVogarskál, skráð e. starfsgr.

StaðurStakkahlíð
ByggðaheitiLoðmundarfjörður
Sveitarfélag 1950Loðmundarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiStefán Smári Magnússon 1960-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-148
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárnsteypa, Messing

Lýsing

Vog úr járni með tveimur flötum vogarskálum. Með fylgir lóðakassi úr tré með 7 lóðum af mismunandi stærð og gerð. Kemur frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.