LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSöðuláklæði

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÁstríður Jónsdóttir, Einar Sveinsson, Þorbjörg Sigurðardóttir Bergmann 1876-1952

Nánari upplýsingar

NúmerÁBS-420
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð138 x 99 cm
EfniBómull, Ull
TækniHandsaumur

Lýsing

Glitofið söðuláklæði, grunnur svartur, glit í gulum, lilla, fjólubláum, grænum, ljósgrænum, ljósum, rauðum, gulum og appelsínugulum  litum.  Vasar með löngum blómagreinum á hvorum helming, munsturbekkur í hliðum. Grænn borði við brún efst og neðst, handsaumaður við áklæðið. Merkt: SGGD.

 Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.