Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiNestisbox

Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbeinn Agnarsson 1951-, Ljósbrá Guðmundsdóttir 1951-
NotandiEmil Theódór Guðjónsson 1896-1976, Guðný Guðmundsdóttir 1886-1974

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-131
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 30 x 16 cm
EfniJárn, Leður, Viður

Lýsing

Nestisbox úr tré, heimasmíðað. Hefur verið málað grænt en búið að mála það brúnt yfir. Græni liturinn kemur smá í gegn, en sést vel innan í nestiboxinu. Er með lamir, en þær eru ónothæfar og er því kassinn í tveimur hlutum. Er með tréhaldi á loki. Úr eigu Emils Theodórs Guðjónssonar og Guðnýjar Guðmundsdóttur en þau bjuggu á Hátúni og Brekku á Seyðisfirði. Þau voru afi og amma annars gefandans, Ljósbráar Guðmundsdóttur. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.