LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRyksuga

LandÍsland

GefandiBenedikt Guðni Þórðarson 1949-
NotandiGuðný Pétursdóttir 1891-1993

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-106
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð33 x 29 x 110 cm
EfniHörefni, Stál

Lýsing

Svört rafmagnsryksuga með rauðu merki framan á. Á skafti. Var í eigu Guðnýjar Pétursdóttur (1891-1993). Ryksugan er ensk og líklegt þykir að hún sé pöntuð beint frá Englandi til Eskifjarðar. Ekki er vitað hvort hún virkar. Guðný Pétursdóttir og maður hennar Guðni Jónsson voru búsett í Reykholti í Eskifirði. Hægt er að áætla að ryksugan sé frá tímabilinu 1930-1950. Gefandi fékk ryksuguna að gjöf frá Guðnýju árið 1987. Rafmagn kom á Eskifjörð 1911 og því var hægt að nota rafmagnsryksugur þar.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.