Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél

StaðurLækjasmári 82
Sveitarfélag 1950Kópavogshreppur
Núv. sveitarfélagKópavogsbær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGuðrún Björnsdóttir 1949-
NotandiÞorbjörg Jónsdóttir 1923-2006, Þórunn Jóhannesdóttir 1860-1953

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-104
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð37 x 20 x 26 cm
EfniJárn

Lýsing

Handknúin saumavél, steypt úr stáli og svartmáluð. Hún er á flúruðum fæti og mjög skrautleg. Úr eigu Þórunnar Jóhannesdóttur, f.1860 d. 1953, fóstru Kjarvals sem ólst upp í Geitavík á Borgarfirði eystri. Talið er víst að hún hafi saumað fatnað á "prinsinn" með þessari saumavél. Þórunn gaf Þorbjörgu Jónsdóttur í Geitavík saumavélina þegar Þórunn flutti til Reykjavíkur. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.