LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNetakubbur
TitillNetakubbur

StaðurNúpsdalstunga
ByggðaheitiNúpsdalur
Sveitarfélag 1950Fremri-Torfustaðahreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla
LandÍsland

GefandiKjartan Ólafsson 1923-2014

Nánari upplýsingar

AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBein
TækniBeinskurður

Lýsing

Netakubbar, úr beinum, til þess að þyngja niður laxanet sem notuð voru í Núpsdalstungu við veiðar í ádráttarnet allt fram um 1936. Gefandi er Kjartan Ólafsson (1923-2014) í Núpsdalstungu, Vestur-Húnavatnssýsslu. 

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.