LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPeningabudda
TitillPeningabudda

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer347
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9,5 x 6 cm
EfniKopar, Skinn
TækniKoparsmíði

Lýsing

Peningabudda. Buddan er tvíhólfa úr skinni. Allur efri helmingur buddunnar er opnanlegur, en þar er skreytt koparumgjörð. Leður buddunnar er orðið örlítið stökkt viðkomu. Að innan er buddan ekki vel farin (sérstaklega öðru megin) en hún hefur sennilega verið mikið notuð. Óvíst hvaðan né hvenær komin í safnið.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.