LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBrauðpikkur
TitillBrauðstíll

StaðurHvoll
ByggðaheitiVesturhóp
Sveitarfélag 1950Þverárhreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer236
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11,5 cm
EfniKopar
TækniKoparsmíði

Lýsing

Gamall brauðstíll úr kopar 11,5 cm langur. Hann er kringlóttur og oddmjór að neðan (þeim enda var stungið í brauðið) en verður kantaður og munstraður. Gatið að ofan er nokkuð stórt og er það nálægt því að vera hjartalaga. Á honum sést votta fyrir grænni og rauðleitri kopareyðingu. Hann er dokkbrúnn að lit og á honum má sjá skátsettar rákir. Brauðstíllinn er frá Hvoli í Vesturhópi, Vestur-Húnavatnssýslu. 

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.