Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurJón Reykdal 1945-2013
VerkheitiNæturvindar
Ártal1985

GreinTeiknun - Krítarteikningar
Stærð55 x 74 cm
EfnisinntakLandslag, Nótt, Veður

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-4625
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniLitkrít , Pappír
AðferðTækni,Teiknun,Krítarteikning
HöfundarétturJón Reykdal 1945-2013, Myndstef

Sýningartexti

 

Mörg af þekktustu málverkum íslenskrar listasögu túlka bjartar sumarnætur með stafalogni og upphafinni kyrrð. Jón Reykdal velur hér að fara aðra leið. Hann teiknar með þurrkrít á pappír, hratt og örugglega og kallar fram birtuspil næturinnar og blástur með stuttum og snöggum línum. Með þurrkrít er mögulegt að sjá myndina birtast jafnóðum á pappírnum, ólíkt því flókna ferli sem Jón Reykdal var vanur við gerð grafíkmynda sem krefjast tíma og yfirlegu áður en lokamyndin verður til. Verkið Næturvindar var keypt á einkasýningu Jóns Reykdal á Kjarvalsstöðum árið 1985. Verkin á sýningunni voru fyrst og fremst óður til náttúrunnar og tengdust náttúruupplifunum og báru mörg þeirra heiti sem leiða hugann að sumarnóttum úti í íslenskri náttúru.  

 

Many of the best-known paintings of Icelandic art history show bright summer nights with perfect stillness and majestic calm.  Here, Jón Reykdal chooses another route. He draws in dry chalk on paper, with rapid, controlled movements, evoking the night´s play of light and its breeze with short, quick lines. In dry chalk it is possible to see the picture appearing in real time on paper, unlike the complex process he was used to in the making of his graphic artwork, which requires time and consideration before the final image is produced. The work Night Winds was bought in Jón Reykdal´s solo exhibition in Kjarvalsstaðir in the year 1985. The works in the exhibition were first and foremost an ode to nature and were related to the experience of nature and many of them had titles that draw the mind to summer nights out in Icelandic nature.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.