Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSmjörmót

StaðurEfri-Hvoll
Sveitarfélag 1950Hvolhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiIngunn Ósk Sigurðardóttir 1917-2013

Nánari upplýsingar

NúmerR-5434
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Smjörmót úr tré, heldur óvandlega smíðað. Virðist gert fyrir h´lft pund. Neðan á bulluna er letrað K.H. (Kaupfélag Hallgeirseyjar?). Mótið er fyrir sölusmjör.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.