LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPrufa, skráð e. hlutv.

Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiTækniminjasafn Austurlands 1984-
NotandiDyngja hf. prjónastofa

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2021-57
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír, Textíll

Lýsing

Þunnur kassi með 18 vefnaðarprufum í mörgum litum og allskonar munstri, sumar í hvítu "umslagi" með smá glugga svo vefnaðurinn sjáist. Framan á kassanum stendur "Universal Machinen Fabrik". Kom frá Prjónastofunni Dyngju. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.